• Rotatrim Technical T1850 pappírshnífur

Rotatrim Technical T1850 pappírshnífur er mjög vinsæl stærð í Technical seríunni.. Sker upp í 1850mm lengd og er nógu stór til að 2A0 liggjandi (landscape) rúmast á honum. Þetta er öflugur og nákvæmur pappírshnífur og sker mjúkt efni upp í 4.0mm að þykkt.


- Sterkur hnífur sem ræður við ýmis efni

- Sker efni allt frá harðspjöld upp í tissjú á sömu stillingu

- Sjálfliftandi klemmubúnaður, þannig að auðvelt er fyrir 1 manna að sjá um skurðinn.

- Búnaður sem kemur í veg fyrir ofhleðslu

- Blöðin er úr hágæða stál frá Sheffield Steel, nákvæm og sjálfbrýnandi.

Stór ferkantaður  stálrammi, sem kemur í veg fyrir að hausinn snúist

 Ál borð, endastikki , haus og stika.

- Hægt er að fá stand á hjólum með þessum hníf.

Rotatrim hnífarnir eru handsmíðaðir í Englandi af færustu fagmönnum svo þú getur verið viss um gæði og endingu þeirra.

Rotatrim Technical T1850 pappírshnífur

  • Vörumerki: Rotatrim
  • Vörunúmer: T1850
  • Lagerstaða: Til á lager